Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti

389/2020

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 8/2009 um skoðun ökutækja. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á síðara ákvæði til bráðabirgða:

Í stað orðanna "1. apríl 2020 til 1. maí 2020" kemur: 4. maí 2020 til 1. júní 2020.

 

2. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 3. mgr. 74. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

 

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 27. apríl 2020.

 

Sigurður Ingi Jóhannsson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica