Leita
Hreinsa Um leit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti

279/2020

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2016 um flugvernd. - Brottfallin

1. gr.

B-liður 53. gr. a reglugerðarinnar fellur brott.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 70. gr. d., sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

 

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 17. mars 2020.

 

F. h. r.

Ragnhildur Hjaltadóttir.

Ólafur Kr. Hjörleifsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica