Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti

454/2019

Reglugerð um breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu nr. 364/2003, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

26. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Póstþjónusta við önnur lönd.

Ákvæði reglugerðarinnar gilda einnig um póstþjónustu við önnur lönd.

2. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 6. og 35. gr. laga um póstþjónustu nr. 19/2002, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 16. maí 2019.

Sigurður Ingi Jóhannsson.

Hermann Sæmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica