Leita
Hreinsa Um leit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti

422/2018

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 666/2001, um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, með síðari breytingum.

1. gr.

2. málsl. p-liðar 2. gr. reglugerðarinnar fellur brott. 

2. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 4. mgr. 1. gr. laga nr. 47/2003, um eftirlit með skipum, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 13. apríl 2018.

F. h. r.

Sigurbergur Björnsson.

Björn Freyr Björnsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica