Samgönguráðuneyti

91/2009

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 930/2006 um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim. - Brottfallin

1. gr.

Ákvæði um sektir í viðauka 2 vegna brota á reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna nr. 662/2006 og reglugerðar um notkun ökurita nr. 661/2006 orðast þannig:

VIÐAUKI 2

Skrá yfir sektir og önnur viðurlög vegna brota á reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna nr. 662/2006 og reglugerð um notkun ökurita nr. 661/2006.

Brot á eftirfarandi ákvæðum reglugerðanna varða sektum samkvæmt þessari skrá:

1. mgr. 6. gr. reglugerðar nr. 662/2006 - Daglegur aksturstími að hámarki 10 klukkustundir

Umframtími í klst.

Umfram í %

Sekt ökumanns kr.

Sekt eiganda kr.

1

10

20.000

30.000

15

30.000

45.000

2

20

40.000

60.000

25

50.000

75.000

3

30

60.000

90.000

35

70.000

105.000

4

40

80.000

120.000

2. mgr. 6. gr. reglugerðar nr. 662/2006 - Aksturstími á hverjum 14 dögum að hámarki 90 klukkustundir

Umframtími í klst.

Umfram í %

Sekt ökumanns kr.

Sekt eiganda kr.

9

10

20.000

30.000

13½

15

30.000

45.000

18

20

40.000

60.000

22½

25

50.000

75.000

27

30

60.000

90.000

31½

35

70.000

105.000

36

40

80.000

120.000

1. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 662/2006 - Akstur án hlés að hámarki 4,5 klukkustundir

Umframtími

Umfram í %

Sekt ökumanns kr.

Sekt eiganda kr.

30 mínútur

12

20.000

30.000

41 mínúta

15

30.000

45.000

54 mínútur

20

40.000

60.000

1 klst. og 8 mín.

25

50.000

75.000

1 klst. og 21 mín.

30

60.000

90.000

1 klst. og 35 mín.

35

70.000

105.000

1 klst. og 48 mín.

40

80.000

120.000

3. mgr. 8. gr. reglugerðar nr. 662/2006 - Daglegur hvíldartími - tveir ökumenn - að lágmarki 8 klukkustundir

Brot í tíma

Brot í %

Sekt ökumanns kr.

Sekt eiganda kr.

48 mínútur

10

20.000

30.000

1 klst. og 12 mín.

15

30.000

45.000

1 klst. og 36 mín.

20

40.000

60.000

2 klst.

25

50.000

75.000

2 klst. og 24 mín.

30

60.000

90.000

2 klst. og 48 mín.

35

70.000

105.000

3 klst. og 12 mín.

40

80.000

120.000

1. mgr. 8. gr. reglugerðar nr. 662/2006 - Daglegur hvíldartími að lágmarki 9 klukkustundir

Brot í tíma

Brot í %

Sekt ökumanns kr.

Sekt eiganda kr.

54 mínútur

10

20.000

30.000

1 klst. og 21 mín.

15

30.000

45.000

1 klst. og 48 mín.

20

40.000

60.000

2 klst. og 15 mín.

25

50.000

75.000

2 klst. og 42 mín.

30

60.000

90.000

3 klst. og 9 mín.

35

70.000

105.000

3 klst. og 36 mín.

40

80.000

120.000

2. mgr. 8. gr. reglugerðar nr. 662/2006 - Daglegur hvíldartími - lágmark 12 klst. (Lengdur hvíldartími)

Brot í tíma

Brot í %

Sekt ökumanns kr.

Sekt eiganda kr.

1 klst. og 12 mín.

10

20.000

30.000

1 klst. og 48 mín.

15

30.000

45.000

2 klst. og 24 mín.

20

40.000

60.000

3 klst.

25

50.000

75.000

3 klst. og 36 mín.

30

60.000

90.000

4 klst. og 12 mín.

35

70.000

105.000

4 klst. og 48 mín.

40

80.000

120.000

10. gr. reglugerðar nr. 662/2006 - Vikulegur hvíldartími - lágmark 45 klst.

Brot í tíma

Brot í %

Sekt ökumanns kr.

Sekt eiganda kr.

4½ klst.

10

20.000

30.000

6 klst. og 45 mín.

15

30.000

45.000

9 klst.

20

40.000

60.000

11 klst. og 15 mín

25

50.000

75.000

13½ klst.

30

60.000

90.000

15 klst. og 45 mín.

35

70.000

105.000

18 klst.

40

80.000

120.000

10. gr. reglugerðar nr. 662/2006 - Vikulegur hvíldartími - lágmark 36 klst. í bækistöð flytjanda

Brot í tíma

Brot í %

Sekt ökumanns kr.

Sekt eiganda kr.

3 klst. og 36 mín.

10

20.000

30.000

5 klst. og 24 mín.

15

30.000

45.000

7 klst. og 12 mín.

20

40.000

60.000

9 klst.

25

50.000

75.000

10 klst. og 48 mín.

30

60.000

90.000

12 klst. og 36 mín.

35

70.000

105.000

14 klst. og 24 mín.

40

80.000

120.000

10. gr. reglugerðar nr. 662/2006 - Vikulegur hvíldartími - lágmark 24 klst. annars staðar en í bækistöð flytjanda

Brot í tíma

Brot í %

Sekt ökumanns kr.

Sekt eiganda kr.

2 klst. og 24 mín.

10

20.000

30.000

3 klst. og 36 mín.

15

30.000

45.000

4 klst. og 48 mín.

20

40.000

60.000

6 klst.

25

50.000

75.000

7 klst. og 12 mín.

30

60.000

90.000

8 klst. og 24 mín.

35

70.000

105.000

9 klst. og 36 mín.

40

80.000

120.000

 

 

kr.   

2. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Ökutæki ekki búið ökurita.

Sekt ökumanns

30.000

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

45.000

   

1. mgr. 12. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Ökuriti vinnur ekki rétt.

Sekt ökumanns

10.000 - 40.000

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

15.000 - 60.000

   

3. mgr. 12. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Starfsskýrslur, ökuritaskífur og rafrænar upplýsingar sem tilgreindar eru í 1. mgr. 12. gr. ekki varðveittar í a.m.k. eitt ár.

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

60.000

   

4. mgr. 12. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Tengingar milli aflrásar bifreiðar og ökurita ekki innsiglaðar.

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

60.000

   

5. mgr. 12. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Ökumaður hefur ekki nægilega margar ökuritaskífur (bifreið er búin skífuökurita).

Sekt ökumanns

30.000

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

45.000

   

6. mgr. 12. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Ökumaður hefur ekki ökumannskort (bifreið er búin rafrænum ökurita).

Sekt ökumanns

30.000

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

45.000

   

7. mgr. 12. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Eftirlitsmanni ekki veittur aðgangur að upplýsingum.

Sekt ökumanns

40.000

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

60.000

   

8. mgr. 12. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Ökumannskort, skífur og önnur gögn ekki vel læsileg, hrein og óskemmd.

Sekt ökumanns

10.000 - 40.000

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

15.000 - 60.000

   

12. mgr. 12. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Eftirlitsmanni ekki veittur aðgangur að ökuritaskífum.

Sekt ökumanns

40.000

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

60.000

   
 

kr.   

13. mgr. 12. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Lögreglu eða eftirlitsmanni ekki afhent útprentað blað úr rafrænum ökurita.

Sekt ökumanns

40.000

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

60.000

   

1. mgr. 13. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Skífa notuð lengur en einn akstursdag.

Sekt ökumanns

20.000

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

30.000

   

1. mgr. 13. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Fleiri en ein skífa notuð á sama akstursdegi án þess að heimild 1. mgr. 13. gr. i. f. eigi við.

Sekt ökumanns

20.000

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

30.000

   

3. og 4. mgr. 13. gr. reglugerðar nr. 661/2006 - Skífa ekki rétt útfyllt.

Sekt ökumanns

20.000

Sekt eiganda eða stjórnanda í starfi

30.000

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 4. mgr. 100. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 með síðari breytingum, öðlast gildi þann 1. febrúar 2009.

Samgönguráðuneytinu, 29. janúar 2009.

Kristján L. Möller.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica