Leita
Hreinsa Um leit

Sjávarútvegsráðuneyti

283/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 788, 19. september 2006, um dragnótaveiðar. - Brottfallin

1. gr.

Við 2. mgr. 3. gr. bætist nýr málsliður er orðist svo:

Sama gildir hafi aðili eignast bát við nauðungaruppboð.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 6. gr. laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiði­landhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 30. mars 2007.

F. h. r.

Árni Múli Jónasson.

Þórður Eyþórsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica