Leita
Hreinsa Um leit

Sjávarútvegsráðuneyti

359/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 150, 6. mars 1998, um mælingar á fiskilestum. - Brottfallin

1. gr.

Á 4. gr. verða eftirfarandi breytingar:

2. málsliður 4. gr. orðist svo: Staðfesting Siglingastofnunar skal ekki vera eldri en fimm ára en þó ekki eldri en tveggja ára stundi skip veiðar á samningssvæði NAFO.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og laga nr. 151, 27. desember 1996 um fiskveiðar utan lögsögu Íslands með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 13. apríl 2007.

F. h. r.

Jón B. Jónasson.

Steinar Ingi Matthíasson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica