Sjávarútvegsráðuneyti

726/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 543, 19. júní 2007, um veiðar á samningssvæðiNorðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO 2007. - Brottfallin

1. gr.

1. málsl. 1. mgr. 16. gr. orðist svo: Rækjuveiðar eru heimilar á þeim hluta deilisvæði 3L sem er austan línu sem liggur milli 46°00' N - 47°53' V, 46°40' N - 47°20' V og 47°19' N - 47°43' V á tímabilunum 1. janúar - 31. mars og 1. júlí - 31. desember 2007.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 151, 27. desember 1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands með síðari breytingum og laga nr. 57, 3 júní 1996 um umgengni um nytjastofna sjávar, með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 8. ágúst 2007.

F. h. r.

Jón B. Jónasson.

Steinar Ingi Matthíasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica