Sjávarútvegsráðuneyti

473/1997

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 8, 14. janúar 1997 um Þróunarsjóð sjávarútvegsins. - Brottfallin

1. gr.

                Í stað orðanna "fyrir 1. ágúst 1997" í lokamálslið ákvæðis til bráðabirgða komi orðin: fyrir 1. september 1997.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Sjávarútvegsráðuneytinu, 25. júlí 1997.

 

Þorsteinn Pálsson.

Árni Kolbeinsson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica