Sjávarútvegsráðuneyti

883/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 310, 4. apríl 2007, um friðunarsvæði við Ísland. - Brottfallin

1. gr.

2. tl. 2. gr. orðist svo:

Norðaustur af Horni á svæði, sem að sunnan markast af línu sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlínu sbr. lög nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum og af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:

1.  66°29,20¢ N - 21°45,00¢ V
2.  67°02,95¢ N - 21°45,00¢ V
3.  67°06,50¢ N - 20°48,50¢ V
4.  67°04,00¢ N - 20°42,00¢ V
5.  66°34,50¢ N - 21°11,72¢ V
6.  66°31,00¢ N - 21°22,00¢ V
7.  66°20,00¢ N - 21°13,00¢ V
8.  66°19,80¢ N - 21°18,60¢ V

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiði­landhelgi Íslands, með síðari breytingum til þess að öðlast gildi 4. október 2007.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 1. október 2007.

F. h. r.

Jón B. Jónasson.

Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica