Sjávarútvegsráðuneyti

322/1997

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 8, 14. janúar 1997 um Þróunarsjóð sjávarútvegsins. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðanna: „1. júní 1997" í lokamálslið 2. mgr. 16. gr. komi orðin: 1. september 1997.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 92/1994, um Þróunarsjóð sjávarútvegsins, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 27. maí 1997.

Þorsteinn Pálsson.

Árni Kolbeinsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica