Leita
Hreinsa Um leit

Sjávarútvegsráðuneyti

704/2006

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 29, 20. janúar 2006, um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2006. - Brottfallin

1. gr.

Við 2. gr. reglugerðarinnar bætist ný mgr. sem orðist svo:

Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. eru kolmunnaveiðar heimilar innan íslenskrar lögsögu vestan 28°00¢ V.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 22, 8. apríl 1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 17. ágúst 2006.

Einar K. Guðfinnsson.

Þórður Eyþórsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica