Sjávarútvegsráðuneyti

830/2003

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 595, 8. ágúst 2003, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004. - Brottfallin

1. gr.

Á 5. tl. 3. gr. verða eftirfarandi breytingar:
Í stað: "Innfjarðarrækja samtals 1.150" komi: Innjarðarrækja samtals 1.450.
Í stað: "Þ.a. Arnarfjörður 450" komi: Arnarfjörður 750.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 3. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum til að öðlast þegar gildi.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 31. október 2003.

F. h. r.
Jón B. Jónasson.
Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica