Sjávarútvegsráðuneyti

477/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 394, 3. júní 2002, um loðnuveiðar íslenskra skipa 2002/2003. - Brottfallin

1. gr.

Í stað: "14 cm" í 3. mgr. 6. gr. reglugerðarinnar komi: 13 cm.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og laga nr. 151, 27. desember 1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, til þess að öðlast þegar gildi .


Sjávarútvegsráðuneytinu, 1. júlí 2002.

F. h. r.
Jón B. Jónasson.
Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica