Sjávarútvegsráðuneyti

235/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 16. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni. - Brottfallin

1. gr.

Breytingar á 1. tl. 1. mgr. 2. gr.:
a. Í stað: "1.273" komi: 1.909.
b. Í stað: "182.532" komi: 181.896.
Breytingar á 5. tl. 1. mgr. 2. gr. Í stað "65.000" komi: 65.273.


2. gr.

Reglugerð þessi er gefin út með stoð í lögum nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, til að öðlast þegar gildi.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 18. mars 2002.

Árni M. Mathiesen.
Jón B. Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica