Sjávarútvegsráðuneyti

372/2001

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 260, 15. apríl 1999 um veiðar, meðferð, vinnslu og dreifingu lifandi samloka. - Brottfallin

1. gr.

34. gr. skal orðast með eftirfarandi hætti: "Við gerð þessarar reglugerðar var tekið mið af tilskipunum ráðherraráðs Evrópusambandsins nr. 91/67, 91/492 og 91/493, ákvörðunum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins nr. 92/532, 93/22, 93/25, 93/51, 93/55, 93/169, 93/383 og 94/356 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 466/2001 (um hámark aðskotaefna í matvælum)".


2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 7. maí 2001.

F. h. r.
Arndís Á. Steinþórsdóttir.
Þórir Skarphéðinsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica