Sjávarútvegsráðuneyti

14/2000

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 8 14. janúar 1997 um Þróunarsjóð sjávarútvegsvegsins með áorðnum breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting er gerð á 8. gr. reglugerðarinnar:

Í stað dagsetningarinnar "1. janúar 1997" í 1. málsl. 1. mgr. komi: 1. janúar 2000.

Í stað ártalsins "1997" í 2. málsl. 1. mgr. komi: 2000.

Í stað orðanna "849 kr." í 2. málsl. 1. mgr. komi: 922 kr.

Í stað orðanna "322.000 kr." í 2. málsl. 1. mgr. komi: 350.000 kr.

Í stað dagsetningarinnar "1. janúar 1997" í 4. málsl. 1. mgr. komi: 1. janúar 2000.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt ákvæðum laga nr. 92 24. maí 1994 um Þróunarsjóð sjávarútvegsins með síðari breytingum staðfestist hér með til þess að öðlast gildi þegar í stað.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 7. janúar 2000.

Árni M. Mathiesen.

Arndís Á. Steinþórsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica