Sjávarútvegsráðuneyti

482/1994

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 492, 13. desember 1993, um ígulkeraveiðar. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1 . gr.

Orðin: "með aflamarki" í 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar falli niður.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða og lögum nr. 81, 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegsráðuneytið, 24. ágúst 1994.

Þorsteinn Pálsson.

Árni Kolbeinsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica