Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

871/2009

Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 40, 21. janúar 2002, um bann við rækjuveiðum í Langaneskanti. - Brottfallin

1. gr.

Með reglugerð þessari er felld úr gildi reglugerð nr. 40, 21. janúar 2002, um bann við rækjuveiðum í Langaneskanti.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast gildi 29. október 2009.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 23. október 2009.

F. h. r.

Steinar Ingi Matthíasson.

Kristján Freyr Helgason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica