Umhverfisráðuneyti

353/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 757/2002 um sérfæði. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar eru gerðar á viðauka 1:

1. 1. flokkur Vítamín.

a) Fyrirsögnin "FÓLÍNSÝRA" fellur brott og í hennar stað kemur fyrirsögnin "FÓLAT".

b) Eftirfarandi lína bætist við undir fyrirsögninni FÓLAT:

Efni

Notkunarskilyrði

 

Allt sérfæði

SSLT

- kalsíum-L-metýlfólat

x

 

2. Við 2. flokk, Steinefni bætist eftirfarandi lína undir fyrirsögnina MAGNESÍUM:

Efni

Notkunarskilyrði

 

Allt sérfæði

SSLT

- magnesíum L-aspartat

 

x


3. Við 2. flokk, Steinefni bætist eftirfarandi lína undir fyrirsögnina JÁRN:

Efni

Notkunarskilyrði

 

Allt sérfæði

SSLT

- ferró bisglycinat

x

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga um matvæli nr. 93/1995 og sbr. lög um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum til innleiðingar á tilskipun 2006/34/EB sem vísað er til í tölul. 54zzi, XII. kafla, II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 112/2006, þann 22. september 2006.

Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.

Umhverfisráðuneytinu, 11. apríl 2007.

F. h. r.

Magnús Jóhannesson.

Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica