Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

804/2008

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 234, 8. mars 2004, um humarveiðar. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

Í stað orðanna "300 brl." í 2. mgr. 1. gr. reglugerðarinnar komi: 540 brúttótonn.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fisk­veiða, með síðari breytingum, laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiði­landhelgi Íslands, með síðari breytingum og laga nr. 57, 3. júní 1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 21. ágúst 2008.

F. h. r.

Steinar I. Matthíasson.

Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica