Umhverfisráðuneyti

575/2006

Reglugerð um breytingu á reglugerð um efni og hluti úr plasti sem er ætlað að snerta matvæli, nr. 111/2003. - Brottfallin

1. gr.

Við reglugerðina bætist eftirfarandi ákvæði til bráðabirgða:

Ákvæði til bráðabirgða.

PVC pakkningar sem innihalda epoxaða sojaolíu, með tilvísunarnúmer 88640 í lista A, viðauka 3 í reglugerð þessari og notaðar eru til að loka glerkrukkum fyrir ung­barna­blöndur og stoðblöndur, fyrir tilbúinn barnamat þar sem uppistaðan er korn eða annan barnamat fyrir ungbörn og smábörn mega vera á markaði á meðan birgðir endast. Skilyrði þess að ákvæði þetta eigi við eru að dagsetning pökkunar komi fram, fyllt sé á pakkningarnar fyrir 19. nóvember 2006 og þær séu í samræmi við takmarkanir og/eða forskriftir sem fram koma í framangreindum viðauka 3.

2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á viðauka 2:

I. 2. töluliður í almennum inngangi orðast svo:

Eftirfarandi efni eru ekki á lista A, jafnvel þó þau séu notuð vísvitandi og notkun þeirra heimil:

a)

Ál-, ammóníum-, kalsíum-, járn-, magnesíum-, kalíum- og natríumsölt (þar með talin tvísölt og sýrusölt) af leyfðum sýrum, fenólum eða alkóhólum. Heitin "...sýra(sýrur), sölt" koma þó fyrir í listanum ef samsvarandi óbundin sýra(sýrur) er ekki tilgreind.

b)

Sinksölt (þar með talin tvísölt og sýrusölt) af leyfðum sýrum, fenólum eða alkóhólum. Fyrir þessi sölt gildir SFM = 25 mg/kg (gefið upp sem Zn). Sama takmörkun fyrir Zn gildir einnig um:

 

i.

Efni þar sem heitin "sýra(sýrur), sölt" koma þó fyrir í listunum ef samsvarandi óbundin sýra(sýrur) er ekki tilgreind.

 

ii.

Efni sem nefnd eru í lið 38, viðauka 6.

II. Eftirfarandi einliður og önnur grunnefni bætast við lista A eftir númeraröð:

Tilvísunar-
númer

CAS-númer

Efnaheiti

Takmarkanir og/eða forskriftir

11005

012542-30-2

Akrýlsýra, dísýklópentenýl ester

HMY = 0,05 mg/6 dm2

11500

000103-11-7

Akrýlsýra, 2-etýlhexýl ester

SFM = 0,05 mg/kg

12786

000919-30-2

3-Amínóprópýltríetoxýsílan

Magn aðgreinanlegra leifa af 3-amínóprópýltríetoxýsílan skal vera minna en 3 mg/kg fylliefnis. Aðeins til notkunar í yfirborðsmeðhöndlun á ólífrænum fylliefnum

13317

132459-54-2

N,N'-Bis[4-(etoxýkarbónýl)-fenýl]-1,4,5,8-naftalentetrakarbóxýdíimíd

SFM = 0,05 mg/kg. Hreinleiki > 98,1% (w/w). Aðeins til notkunar sem sameinliða (hámark 4%) fyrir pólýestera (PET, PBT)

14260

000502-44-3

Kaprólakton

SFM = 0,05 mg/kg (gefið upp sem summa af kaprólakton og 6-hýdroxýhexansýra)

16955

000096-49-1

Etýlen karbonat

Magn leifa = 5 mg/kg af hlaupi með hámarkshlutfall 10 g af hlaupi í 1 kg af matvælum. Vatnsrofsefnið inniheldur etýlenglýkól með SFM = 30 mg/kg

21370

010595-80-9

Metakrýlsýra, 2-súlfóetýl ester

HMY = ÓG (GM = 0,02 mg/6 dm2)

22210

000098-83-9

Alfa-metýlstýren

SFM = 0,05 mg/kg

22932

001187-93-5

Perflúormetýl perflúorvinýl eter

SFM = 0,05 mg/kg. Aðeins til notkunar í húðun til að minnka viðloðun

24903

068425-17-2

Sýróp, vatnsrofin sterkja, vetnuð

Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 5

25540

000528-44-9

Trímellitínsýra

SFM(H) = 5 mg/kg (35)

25550

000552-30-7

Trímellitínanhýdríð

SFM(H) = 5 mg/kg (35) (gefið upp sem trímellitínsýra)


III. Fyrir eftirfarandi einliður og önnur grunnefni sem eru í lista A breytist eftirfarandi innihald undir dálkunum "CAS-númer" eða "Takmarkanir og/eða forskriftir":

Tilvísunar-
númer

CAS-númer

Efnaheiti

Takmarkanir og/eða forskriftir

10690

000079-10-7

Akrýlsýra

SFM(H) = 6 mg/kg (36)

10750

002495-35-4

Akrýlsýra, bensýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (36)

10780

000141-32-2

Akrýlsýra, n-bútýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (36)

10810

002998-08-5

Akrýlsýra, sek-bútýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (36)

10840

001663-39-4

Akrýlsýra, tert-bútýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (36)

11470

000140-88-5

Akrýlsýra, etýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (36)

11590

000106-63-8

Akrýlsýra, ísóbútýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (36)

11680

000689-12-3

Akrýlsýra, ísóprópýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (36)

11710

000096-33-3

Akrýlsýra, metýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (36)

11830

000818-61-1

Akrýlsýra, mónóester með etýlglýkól

SFM(H) = 6 mg/kg (36)

11890

002499-59-4

Akrýlsýra, n-oktýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (36)

11980

000925-60-0

Akrýlsýra, própýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (36)

13720

000110-63-4

1,4-Bútandíól

SFM(H) = 5 mg/kg (24)

20020

000079-41-4

Metakrýlsýra

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

20080

002495-37-6

Metakrýlsýra, bensýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

20110

000097-88-1

Metakrýlsýra, bútýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

20140

002998-18-7

Metakrýlsýra, sek-bútýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

20170

000585-07-9

Metakrýlsýra, tert-bútýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

20890

000097-63-2

Metakrýlsýra, etýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

21010

000097-86-9

Metakrýlsýra, ísóbútýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

21100

004655-34-9

Metakrýlsýra, ísóprópýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

21130

000080-62-6

Metakrýlsýra, metýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

21190

000868-77-9

Metakrýlsýra, mónóester með etýlenglýkól

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

21280

002177-70-0

Metakrýlsýra, fenýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

21340

002210-28-8

Metakrýlsýra, própýl ester

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

21460

000760-93-0

Metakrýlanhýdríð

SFM(H) = 6 mg/kg (37)

24190

008050-09-7

Rósínviður

Sjá "Rósín" (Tilvísun nr. 24100)


IV. Eftirfarandi línu er eytt úr töflu A:

Tilvísunar-
númer

CAS-númer

Efnaheiti

Takmarkanir og/eða forskriftir

11000

050976-02-8

Akrýlsýra, dísýklópentadíenýlester

HMY(H) = 0,05 mg/6 dm2


V. Eftirfarandi einliðum og öðrum grunnefnum er eytt úr töflu B:

Tilvísunar-
númer

CAS-númer

Efnaheiti

Takmarkanir og/eða forskriftir

11500

000103-11-7

Akrýlsýra, 2-etýlhexýl ester

 

14260

000502-44-3

Kaprólakton

 

21370

010595-80-9

Metakrýlsýra, 2-súlfóetýlester

 

22210

000098-83-9

alfa-Metýlstýren

 

25540

000528-44-9

Trímellitínsýra

HM(H) = 5 mg/kg í FE

25550

000552-30-7

Trímellitínanhýdríð

HM(H) = 5 mg/kg í FE (gefið upp sem trímellitínsýra)


3. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á viðauka 3:

I. 2. töluliður í almennum inngangi orðast svo:

Eftirfarandi efni eru ekki á lista A, jafnvel þó þau séu notuð vísvitandi og notkun þeirra heimil:

c)

Ál-, ammóníum-, kalsíum-, járn-, magnesíum-, kalíum- og natríumsölt (þar með talin tvísölt og sýrusölt) af leyfðum sýrum, fenólum eða alkóhólum. Heitin "...sýra(sýrur), sölt" koma þó fyrir í listunum ef samsvarandi óbundin sýra(sýrur) er ekki tilgreind.

d)

Sinksölt (þar með talin tvísölt og sýrusölt) af leyfðum sýrum, fenólum eða alkóhólum. Fyrir þessi sölt gildir SFM = 25 mg/kg (gefið upp sem Zn). Sama takmörkun fyrir Zn gildir einnig um:

 

i.

Efni þar sem heitin "sýra(sýrur), sölt" koma þó fyrir í listunum ef samsvarandi óbundin sýra(sýrur) er ekki tilgreind.

 

ii.

Efni sem nefnd eru í lið 38, viðauka 6.

II. Eftirfarandi aukefni bætast við á lista A eftir númeraröð:

Tilvísunar-
númer

CAS-númer

Efnaheiti

Takmarkanir og/eða forskriftir

30340

330198-91-9

12-(Asetoxý)sterínsýra, 2,3-bis (asetoxý)própýl ester

 

30401

-

Asetýleruð mónó- og díglýseríð af fitusýrum

 

31542

174254-23-0

Akrýlsýra, metýl ester, telómer með 1-dódekanetýól, C16-C18 alkýl esterum

HM = 0,5% (w/w) í FE

43480

064365-11-3

Viðarkol, virk

Í samræmi við forskriftir í viðauka 5B

62245

012751-22-3

Járnfosfíð

Aðeins fyrir PET fjölliðu og samfjölliður

64990

025736-61-2

Malín anhýdríð-stýren, samfjölliða, natríum salt

Í samræmi við forskriftir í viðauka 5

66905

000872-50-4

N-Metýlpýrrólídon

 

66930

068554-70-1

Metýlsilsesquioxan

Leifar af einliðum í metýlsilsequioxan: < 1 mg metyltrímetoxýsílan / kg af metýlsilsequioxan

67155

-

Blanda af 4-(2-Bensoxasólýl)-4'-(5-metýl-2-bensoxasólýl)stilben, 4,4'-bis(2-bensoxasolýl) stilben og 4,4'-bis(5-metýl-2-bensoxasolýl) stilben

Ekki meira en 0,05% w/w (magn efna sem notuð eru / magn blöndunnar). Í samræmi við forskriftir í viðauka 5

76415

019455-79-9

Pímelsýra, kalsíum salt

 

76815

-

Fjölestri af adipínsýru með glýseról eða pentaerýþrítól, esterar með sléttum tölum, ógreinóttar C12-C22 fitusýrur

Í samræmi við forskriftir í viðauka 5

76845

031831-53-5

Fjölestri af 1,4-bútandíól með kaprólakton

Í samræmi við forskriftir í viðauka 5

77370

070142-34-6

Pólýetýlenglýkól-30 dípólýhýdroxýsterat

 

79600

009046-01-9

Pólýetýlenglýkól trídekýl eter fosfat

SFM = 5 mg/kg. Fyrir efni og hluti sem eingöngu er ætlað að snerta vatnskennd matvæli. Í samræmi við forskriftir í viðauka 5

80000

009002-88-4

Pólýetýlen vax

 

81060

009003-07-0

Pólýprópýlen vax

 

III. Fyrir eftirfarandi aukefni sem eru í lista A breytist eftirfarandi innihald undir dálknum "Takmarkanir og/eða forskriftir":

Tilvísunar-
númer

CAS-númer

Efnaheiti

Takmarkanir og/eða forskriftir

30080

004180-12-5

Ediksýra, kopar salt

SFM(H) = 5 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar)

35760

001309-64-4

Antímon tríoxíð

SFM = 0,04 mg/kg (39) (gefið upp sem antímon)

40580

000110-63-4

1,4-bútandíól

SFM(H) = 5 mg/kg (24)

42320

007492-68-4

Kolsýra, koparsalt

SFM(H) = 5 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar)

45195

007787-70-4

Koparbrómíð

SFM(H) = 5 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar)

45200

001335-23-5

Koparjoðíð

SFM(H) = 5 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar)

53610

054453-03-1

Etýlendíamíntetraedikssýra, koparsalt

SFM(H) = 5 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar)

81515

087189-25-1

Pólý(sink glýserólat)

SFM(H) = 25 mg/kg (38) (sem sink)

81760

-

Duft, flögur og trefjar úr látúni, bronsi, kopar, ryðfríu stáli, tini og málmblöndum úr kopar, tini og járni

SFM(H) = 5 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar)

88640

008013-07-8

Sojaolía, epoxuð

SFM = 60 mg/kg. Fyrir PVC pakkningu sem notuð er til þess að loka glerkrukkum fyrir ungbarnablöndur og stoðblöndur eða fyrir tilbúinn barnamat þar sem uppistaðan er korn og annan barnamat fyrir ungbörn og smábörn, er SFM = 30 mg/kg

89200

007617-31-4

Sterínsýra, koparsalt

SFM(H) = 5 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar)

92030

010124-44-4

Brennisteinssýra, koparsalt

SFM(H) = 5 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar)

96190

020427-58-1

Sinkhýdroxíð

SFM(H) = 25 mg/kg (38) ( sem sink)

96240

001314-13-2

Sinkoxíð

SFM(H) = 25 mg/kg (38) ( sem sink)

96320

001314-98-3

Sinksúlfíð

SFM(H) = 25 mg/kg (38) ( sem sink)


IV. Eftirfarandi aukefnum er eytt út af lista A:

Tilvísunar-
númer

CAS-númer

Efnaheiti

Takmarkanir og/eða forskriftir

30400

-

Asetýleruð glýseríð

 

38320

005242-49-9

4-(2-bensoxasólýl)-4´-(5-metýl-2-bensoxasólýl)stilben

Í samræmi við forskriftirnar sem er mælt fyrir um í viðauka 5


V. Eftirfarandi aukefni bætast við á lista B eftir númeraröð:

Tilvísunar-
númer

CAS-númer

Efnaheiti

Takmarkanir og/eða forskriftir

31500

025134-51-4

Akrýlsýra, akrýlsýra, 2-etýlhexýl ester, samfjölliða

SFM(H) = 6 mg/kg (36) (gefið upp sem akrýlsýra) og SFM = 0,05 mg/kg (gefið upp sem akrýlsýra, 2-etýlhexýl ester)

38505

351870-33-2

cis-endo-bísýkló[2.2.1]heptan-2,3-díkarboxýlsýra, dínatríum salt

SFM = 5 mg/kg. Ekki til notkunar með pólýetýlen í snertingu við súr matvæli. Hreinleiki ≥ 96%

38940

110675-26-8

2,4-Bis(dódekýlþíómetýl)-6-metýlfenól

SFM(H) = 5 mg/kg (40)

49595

057583-35-4

Dímetýltin bis(etýlhexýl merkaptóasetat)

SFM(H) = 0,18 mg/kg (16) (gefið upp sem tin)

63940

008062-15-5

Lignosúlfonsýra

SFM = 0,24 mg/kg og aðeins til nota sem dreifiefni í dreifilausnir fyrir plast

66350

085209-93-4

2,2'-Metýlenbis(4,6-dí-tert-bútýlfenýl)litíumfosfat

SFM = 5 mg/kg og SFM(H) = 0,6 (8) (gefið upp sem litíum)

67515

057583-34-3

Mónómetýltintris(etýlhexýlmerkaptóasetat)

SFM (H) = 0,18 mg/kg (16) (gefið upp sem tin)

69160

014666-94-5

Olíusýra, kóbalt salt

SFM(H) = 0,05 mg/kg (14) (gefið upp sem kóbalt)

76681

-

Pólýsýklópentadíen, vetnuð

SFM = 5 mg/kg (1)

85950

037296-97-2

Kísilsýra, magnesíum-natríum-flúoríð salt

SFM = 0,15 mg/kg (gefið upp sem flúoríð). Aðeins til notkunar í lög marglaga efna þannig að ekki komist í beina snertingu við matvæli

95265

227099-60-7

1,3,5-Tris(4-bensóýlfenýl)bensen

SFM = 0,05 mg/kg


VI. Fyrir eftirfarandi aukefni sem eru í lista B breytist eftirfarandi innihald undir dálknum "Takmarkanir og/eða forskriftir":

Tilvísunar-
númer

CAS-númer

Efnaheiti

Takmarkanir og/eða forskriftir

40020

110553-27-0

2,4-bis(oktýlþíómetýl)-6-metýlfenól

SFM(H) = 5 mg/kg (40)

50160

-

Dí-n-oktýltinbis(n-alkýl(C10-C16) merkaptóasetat)

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

50240

010039-33-5

Dí-n-oktýltinbis(2-etýlhexýlmaleat)

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

50320

015571-58-1

Dí-n-oktýltinbis(2-etýlhexýlmerkaptóasetat)

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

50360

-

Dí-n-oktýltinbis(etýlmaleat)

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

50400

033568-99-9

Dí-n-oktýltinbis(ísóoktýlmaleat)

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

50480

026401-97-8

Dí-n-oktýltinbis(ísóoktýlmerkaptóasetat)

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

50560

-

Dí-n-oktýltin 1,4-bútandíól bis(merkaptóasetat)

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

50640

003648-18-8

Dí-n-oktýltindílárat

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

50720

015571-60-5

Dí-n-oktýltindímaleat

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

50800

-

Dí-n-oktýltindímaleat, estrað

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

50880

-

Dí-n-oktýltindímaleat, fjölliður (n = 2-4)

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

50960

069226-44-4

Dí-n-oktýltinetýlenglýkólbis(merkaptóasetat)

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

51040

015535-79-2

Dí-n-oktýltin
merkaptóasetat

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

51120

-

Dí-n-oktýltinþíóbensóat 2-etýl-hexýl merkaptóasetat

SFM(H) = 0,006 mg/kg (17) (gefið upp sem tin)

67180

-

Blanda af (50% w/w) þaliksýra n-dekýl n-oktýl ester, (25% w/w) þaliksýra dí-n-dekýl ester, (25% w/w) þaliksýra dí-n-oktýl ester

SFM = 5 mg/kg (1)


VII. Eftirfarandi línu er eytt úr töflu B:

Tilvísunar-
númer

CAS-númer

Efnaheiti

Takmarkanir og/eða forskriftir

76680

068132-00-3

Pólýsýklópentadíen, vetnað

SFM = 5 mg/kg (1)


4. gr.

Eftirfarandi efni bætast inn í viðauka 5B eftir númeraröð:

Tilvísunar-

númer

Aðrar forskriftir

24903

Sýróp, vatnsrofin sterkja, vetnuð

Í samræmi við hreinleikaskilyrði fyrir maltítol sýróp E 965 (ii)

43480

Viðarkol, virk

Aðeins til notkunar í PET við hámark 10 mg/kg af fjölliðu. Sömu hreinleikaskilyrði og fyrir jurtakolefni (E 153) að undanskildu öskuinnihaldi sem getur verið allt að 10% (w/w)

64990

Malínanhýdríðstýren, samfjölliða, natríumsalt

Mólþyngdarhlutar < 1 000 skulu vera minna en 0,05% (w/w)

67155

Blanda af 4-(2-Bensoxasólýl)-4'-(5-metýl-2-bensoxasólýl)stilben, 4,4'-bis(2-bensoxasólýl) stilben og 4,4' -bis(5-metýl-2-bensoxasólýl)stilben

Blanda sem fengin er frá framleiðanda og framleidd er við hefðbundið hlutfall sem er (58-62%) : (23-27%) : (13-17%)

76845

Pólýester af 1,4-bútandíól með kaprólakton.

Mólþyngdarhlutar < 1 000 skulu vera minna en 0,05% (w/w)

76815

Pólýester af adipínsýru með glýseról eða pentaerýþríól, ester með slétta tölu, ógreinóttar C12-C22 fitusýrur.

Mólþyngdarhlutar < 1 000 skulu vera minna en 0,05% (w/w)

79600

Pólýetýlenglýkól trídekýl eter fosfat

Pólýetýlenglýkól (EO ≤ 11) trídekýl eter fosfat (mónó og díalkýl ester) með hámark 10% innihald af pólýetýlenglýkól (EO ≤ 11) trídekýleter


5. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á viðauka 6:

I. Liðir númer 8, 14 og 16 orðast svo:

8)

SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 38000, 42400, 64320, 66350, 67896, 73040, 85760, 85840, 85920 og 95725, má ekki vera umfram takmörkunina.

14)

SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 44960, 68078, 69160, 82020 og 89170, má ekki vera umfram takmörkunina.

16)

SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 49595, 49600, 67520, 67515 og 83599, má ekki vera umfram takmörkunina.

II. Eftirfarandi liðir bætast við:

35)

SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 25540 og 25550, má ekki vera umfram takmörkunina.

36)

SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 10690, 10750, 10780, 10810, 10840, 11470, 11590, 11680, 11710, 11830, 11890, 11980 og 31500, má ekki vera umfram takmörkunina.

37)

SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 20020, 20080, 20110, 20140, 20170, 20890, 21010, 21100, 21130, 21190, 21280, 21340 og 21460, má ekki vera umfram takmörkunina.

38)

SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 81515, 96190, 96240 og 96320, má ekki vera umfram takmörkunina. Þetta á einnig við um sinksölt (þar með talin tvísölt og sýrusölt) af leyfðum sýrum, fenólum eða alkóhólum. Takmarkanir fyrir Zn gilda einnig fyrir efni þar sem heitin "sýra(sýrur), sölt" koma fyrir í listunum ef samsvarandi óbundin sýra(sýrur) er ekki tilgreind.

39)

Flæðimörkum gæti verið náð við mjög hátt hitastig.

40)

SFM(H) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með tilvísunarnúmerum 38940 og 40020 má ekki vera umfram takmörkunina.

6. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga um matvæli, nr. 93/1995 sbr. lög um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, með síðari breytingum og innleiðingu á tilskipun 2005/79/EB, um breytingu á tilskipun 2002/72/EB sem vísað er til í 54.zzb. tl. XII. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45 frá 28. apríl 2006.

Umhverfisráðuneytinu, 23. júní 2006.

F. h. r.

Magnús Jóhannesson.

Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica