Umhverfisráðuneyti

385/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð um varnarefnaleifar í matvælum, nr. 121/2004. - Brottfallin

385/2004

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð um varnarefnaleifar í matvælum, nr. 121/2004.


Eftirfarandi breytingar verða á viðauka 2:

1. gr.
1. Hámarksgildi fyrir kreoxim-metýl í jarðarberjum skal vera 1(t)* mg/kg.
2. Hámarksgildi fyrir dítiokarbamöt (til dítiokarbamata teljast: ferbam, mankoseb, maneb, nabam, probineb, tiram, zineb og ziram) í hreðkum skal vera 2 mg/kg og 1 mg/kg í vorlauk.
3. Hámarksgildi fyrir klórmekvat í perum skal vera 0,03 mg/kg. Í stað neðanmálsgreinar (t) kemur ´(t) Tímabundið hámarksgildi, sem gildir til 31. júlí 2006.


2. gr.

Hámarksgildi fyrir leifar af azoxystrobin og lambda-cyhalotrín eru eftirfarandi:

Matvæli
Hámarksgildi af varnarefnum í mg/kg
Azoxystrobin
Lambda-cyhalotrín
1. Ávextir, ferskir, þurrkaðir, ósoðnir, varðir með frystingu, en ekki með viðbættum sykri.
(i) Sítrusávextir
1
Greipaldin
0,1
Sítrónur
0,2
Súraldin
0,2
Mandarínur
0,2
Appelsínur
0,1
Pómelóaldin
0,1
Annað
0,02(*)
(ii) Trjáhnetur
0,1(*)
0,05(*)
Möndlur
Brasilíuhnetur
Kasúhnetur
Kastaníuhnetur
Kókoshnetur
Heslihnetur
Makademíahnetur
Pekanhnetur
Furuhnetur
Hjartaaldin
Valhnetur
Annað
(iii) Kjarnaávextir
0,05(*)
0,1
Epli
Perur
Kveði
Annað
(iv) Steinaldin
0,05(*)
Apríkósur
0,2
Kirsuber
Ferskjur
0,2
Nektarínur
0,2
Plómur
Annað
0,1
(v) Ber og aðrir smáir ávextir
(a) Vínber
2
0,2
Til víngerðar
Önnur
(b) Jarðarber (önnur en villt)
2
0,5
(c) Reyr ávextir (aðrir en villtir)
0,02(*)
Brómber
3
Blá hindber
Loganber
Hindber
3
Annað
0,05(*)
(d) Aðrir smáávextir og ber (annað en villt)
0,05(*)
Bláber
Trönuber
Garðaber
0,1
Rifsber (rauð og hvít)
0,1
Sólber
0,1
Annað
0,02(*)
(e) Villt ber og villtir ávextir
0,05(*)
0,2
(vi) Ýmsir ávextir
0,02(*)
Lárperur
Bananar
2
Döðlur
Fíkjur
Loðber (kíví)
Dvergappelsínur
Litkaber
Mangó
Ólífur
Ólífur (til neyslu)
Ólífur (til olíugerðar)
Ástaraldin
Ananas
Granatepli
Papajávöxtur
Annað
0,05(*)
2. Grænmeti, ferskt eða ósoðið, frosið eða þurrt.
(i) Rótar- og hnýðisgrænmeti
Rauðrófur
Gulrætur
0,2
Hnúðselja
0,3
0,1
Piparrót
0,2
Ætifífill
Nípa
0,2
Steinseljurót
0,2
Hreðkur (radísur)
0,1
Hafursrót
0,2
Sætuhnúðar
Gulrófur
Næpur
Kínakartöflur
Annað
0,05(*)
0,02(*)
(ii) Laukar
Hvítlaukur
Laukur
Skalotlaukur
Vorlaukur
2
0,05
Annað
0,05(*)
0,02(*)
(iii) Grænmetisaldin
(a) Kartöfluætt
Tómatar
2
0,1
Paprikur
2
0,1
Chílepipar
2
0,1
Eggaldin
2
0,5
Annað
0,05(*)
0,02(*)
(b) Graskersætt-neysluhæft hýði
Gúrkur
Þrúgugúrkur
Kúrbítur
Annað
(c) Graskersætt-óneysluhæft hýði
0,5
0,05
Melónur
Grasker
Vatnsmelónur
Annað
(d) Maískólfar
0,05(*)
0,05
(iv) Kál
(a) Blómstrandi kál
0,1
Spergilkál
Blómkál
0,5
Annað
0,05(*)
(b) Höfuðkál
Rósakál
0,05
Höfuðkál
0,3
0,2
Annað
0,05(*)
0,02(*)
(c) Blaðkál
0,05(*)
1
Kínakál
Grænkál
Annað
(d) Hnúðkál
0,2
0,02(*)
(v) Blaðgrænmeti og ferskar kryddjurtir.
(a) Salöt
3
1
Karsi (garðperla)
Vorsalat
Jöklasalat
Höfuðsalat
Blaðsalat
Vetrarsalat
Annað
(b) Spínat og skyldar jurtir
0,05(*)
Spínat
0,5
Blaðbeðja (strandblaðka)
Annað
0,02(*)
(c) Vatnakarsi
0,05(*)
0,02(*)
(d) Jólasalat
0,2
0,02(*)
(e) Kryddjurtir
3
1
Kerfill
Graslaukar
Blaðselja
Steinselja
Annað
(vi) Ertur og belgávextir (ferskir)
Baunir (með belg)
1
0,2
Baunir (án belgs)
0,2
0,02(*)
Ertur (með belg)
0,5
0,2
Ertur (án belgs)
0,2
0,2
Annað
0,05(*)
0,02(*)
(vii) Stilkgrænmeti
Spergill
Fingrakornblóm
Stilkselja
5
0,3
Fennika (sígóð)
Ætiþistill
1
Blaðlaukur
0,1
0,3
Rabarbari
Annað
0,05(*)
0,02(*)
(viii) Sveppir
0,05(*)
(a) Ætisveppir
0,02(*)
(b) Villtir ætisveppir
0,5
3. Belgjurtir (þurrkaðar)
0,1
0,02(*)
Baunir
Linsubaunir
Ertur
Annað
4. Olíufræ
0,02(*)
Hörfræ
Jarðhnetur
Valmúafræ (birki)
Repjufræ
0,5
Sesamfræ
Sólblómafræ
Sojabaunir
0,5
Baðmullarfræ
Sinnepsfræ
Annað
0,05(*)
5. Kartöflur (jarðepli)
0,05(*)
0,02(*)
Snemmvaxnar
Matar- og iðnaðarkartöflur
6. Te
0,1
1
7. Humall
20
10
(*) Greiningarmörk efnisins



3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli sbr. og lög um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum. Reglugerðin er sett til innleiðingar tilskipunar 2003/69/EB sem vísað er til í XII. kafla, II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Reglugerðin öðlast þegar gildi.


Umhverfisráðuneytinu, 19. apríl 2004.

F. h. r.
Ingimar Sigurðsson.
Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica