Sjávarútvegsráðuneyti

771/2000

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 849, 14. desember 1999, um eftirlit með innflutningi sjávarafurða, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Í stað viðauka B komi nýr viðauki í samræmi við viðauka þessarar reglugerðar.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 55/1998, um meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

 Sjávarútvegsráðuneytinu, 27. október 2000. 

 

F. h. r. 

Þorsteinn Geirsson. 

Kristín Haraldsdóttir.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica