Leita
Hreinsa Um leit

Landbúnaðarráðuneyti

724/2001

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Við 2. gr. bætist nýr stafliður, g-liður sem orðast svo:
kirtla og fitu úr nárabandi sauðfjárskrokka.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 2. október 2001.

Guðni Ágústsson.
Sigríður Norðmann.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica