Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

1239/2016

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 567/2012 um gjaldskrá fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar. - Brottfallin

1. gr.

1. mgr. 11. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Reglugerð þessi er sett með heimild í eftirfarandi ákvæðum laga: 25. og 26. gr. laga um matvæli nr. 93/1995, 11. gr. laga um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr nr. 66/1998, 11. og 17. gr. laga um slátrun og sláturafurðir nr. 96/1997, 31. og 31. gr. a. laga um sjávarafurðir nr. 55/1998, 8. og 8. gr. a. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, 15. gr. laga nr. 90/2011 um skeldýrarækt, 33. gr. laga nr. 55/2013 um velferð dýra, 14. og 14. gr. a. laga nr. 71/2008 um fiskeldi og 2. mgr. 3. gr. laga nr. 51/1981 um varnir gegn sjúkdómum og meindýrum á plöntum.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í eftirfarandi ákvæðum laga: 25. og 26. gr. laga um matvæli nr. 93/1995, 11. gr. laga um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr nr. 66/1998, 11. og 17. gr. laga um slátrun og sláturafurðir nr. 96/1997, 31. og 31. gr. a. laga um sjávarafurðir nr. 55/1998, 8. og 8. gr. a. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, 15. gr. laga nr. 90/2011 um skeldýrarækt, 33. gr. laga nr. 55/2013 um velferð dýra, 14. og 14. gr. a. laga nr. 71/2008 um fiskeldi og 2. mgr. 3. gr. laga nr. 51/1981 um varnir gegn sjúkdómum og meindýrum á plöntum.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 28. desember 2016.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Ólafur Friðriksson.

Baldur Arnar Sigmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica