Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

463/2014

Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu, auk áorðinna breytinga.

1. gr.

1. mgr. 7. gr. c fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 18. og 31. gr. a laga nr. 93/1995, um matvæli og öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 30. apríl 2014.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Halldór Runólfsson.

Ása Þórhildur Þórðardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica