Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

335/2012

Reglugerð um bann við rækjuveiðum út af Skjálfandaflóa. - Brottfallin

1. gr.

Allar veiðar með rækjuvörpu eru bannaðar á svæði sem afmarkast af línu sem dregin er milli eftirfarandi punkta:

  1. 66°20,00´N - 017°25,00´V
  2. 66°17,00´N - 017°25,00´V
  3. 66°14,00´N - 017°28,00´V
  4. 66°11,50´N - 017°43,00´V
  5. 66°17,00´N - 017°42,50´V

2. gr.

Með mál sem kunna að rísa út af brotum á reglugerð þessari skal farið að hætti opin­berra mála og varða brot viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Sjávárútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 26. mars 2012.

F. h. r.

Hrefna Karlsdóttir.

Arnór Snæbjörnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica