Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

946/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 509/2004, um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins. - Brottfallin

1. gr.

Í 5. gr. á eftir vöruliðnum 0210 kemur: 0407.0009.

2. gr.

Í stað orðanna "að fenginni umsögn" í 1. mgr. 7. gr. kemur: að fengnum meðmælum.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 18. október 2011.

Jón Bjarnason.

Sigurgeir Þorgeirsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica