Leita
Hreinsa Um leit

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

1015/2011

Reglugerð um skyldur og verkefni innlendra tilvísunarrannsóknarstofa vegna rannsókna á salmonellusýnum.

1. gr.

Í viðauka við reglugerð þessa er mælt er fyrir um skyldur og verkefni innlendra tilvísunarrannsóknarstofa vegna rannsókna á salmonellusýnum.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 31. gr. a laga nr. 93/1995 um matvæli. Reglugerð þessi er sett með hliðsjón af ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins nr. 2004/564. Reglugerðin öðlast gildi 1. nóvember 2011.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 27. október 2011.

Jón Bjarnason.

Baldur P. Erlingsson.

VIÐAUKI
(sjá PDF-skjal)
Þetta vefsvæði byggir á Eplica