1. gr.
V. viðauki í reglugerðinni verður svohljóðandi:
V. VIÐAUKI
Skrá yfir matvælalitarefni, sem um getur í 24. gr., þar sem merking matvæla
skal innihalda viðbótarupplýsingar.
Matvæli sem innihalda eitt eða fleiri af eftirfarandi matvælalitarefnum |
Upplýsingar |
Sólsetursgult (E 110) (*) |
"heiti eða E-númer litarefnis eða litarefna": |
Kínólíngult (E 104) (*) |
|
Karmósín (E 122) (*) |
|
Allúrarautt (E 129) (*) |
|
Tartrasín (E 102) (*) |
|
Ponseau 4R (E 124) (*) |
|
(*) Að undanskildum: |
2. gr.
Um brot gegn reglugerð þessari fer samkvæmt 30. gr., 30. gr. a - 30. gr. e og 31. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 31. gr. a laga nr. 93/1995 um matvæli.
4. gr.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 3. desember 2011.
F. h. r.
Sigurgeir Þorgeirsson.
Baldur P. Erlingsson.