Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

547/2009

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 410/2009 um merkingu næringargildis matvæla. - Brottfallin

1. gr.

Við 1. málslið, 1. mgr., 4. gr. bætist svohljóðandi texti:

", að undanskildum almennum auglýsingaherferðum."

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga um matvæli, nr. 93/1995, með síðari breytingum og með hliðsjón af tilskipun (EB) nr. 90/496. Reglugerðin tekur þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 24. júní 2009.

F. h. r.
Sigurgeir Þorgeirsson.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica