Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

606/2009

Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2009/2010. - Brottfallin

1. gr.

Fyrir fiskveiðiárið 1. september 2009 til 31. ágúst 2010 er leyfilegur heildarafli sem hér segir:

Tegund

Lestir

Þorskur

150.000

Karfi

50.000

Ýsa

63.000

Ufsi

50.000

Grálúða

12.000

Steinbítur

12.000

Skrápflúra

1.000

Skarkoli

6.500

Sandkoli

1.000

Keila

5.500

Langa

7.000

Þykkvalúra

2.200

Skötuselur

2.500

Langlúra

2.200

Úthafsrækja

7.000

Humar

2.200


2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. 3. gr. laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu 10. júlí 2009.

Jón Bjarnason.

Sigurgeir Þorgeirsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica