Leita
Hreinsa Um leit

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

38/2010

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 817/2009 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á tilgreindum tímabilum, verð- og magntolli, vegna innflutnings á gulrótum og næpum í 2. gr. reglugerðarinnar:

Vara

Tímabil

Vörumagn

Verðtollur

Magntollur

Tollskrárnúmer

kg.

%

kr./kg

0706.1000

Gulrætur og næpur

01.02.10 - 30.06.10

ótilgr.

0

0

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 25. janúar 2010.

Jón Bjarnason.

Arnór Snæbjörnsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica