Sjávarútvegsráðuneyti

878/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 26. mars 2003, um takmarkaða heimild til veiða á sæbjúgum. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

Í stað: „16. gr.“ í 2. gr. komi: 17. gr.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til að öðlast þegar gildi.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 5. október 2005.


F. h. r.

Jón B. Jónasson.
Þórður Eyþórsson.Þetta vefsvæði byggir á Eplica