Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

930/2008

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 820/2007 um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum. - Brottfallin

1. gr.

j-liður 4. gr. fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum, lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, með síðari breytingum og lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Reglugerðin er sett með hliðsjón af reglugerð nr. 999/2001/EB. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 1. október 2008.

F. h. r.
Sigurgeir Þorgeirsson.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica