Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

10/2009

Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 285/2002, um aukefni í matvælum með áorðnum breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á texta í athugasemdum við rotvarnarefnin brennisteinsdíoxið og súlfít í lið 8.1.2 í viðauka II (A-1):

Í stað orðsins "hamborgara" kemur: kjötborgara.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 8. janúar 2009.

F. h. r.
Sigurgeir Þorgeirsson.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica