Samgönguráðuneyti

1071/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

Viðauki III breytist þannig:

Við tilskipun 2003/97/EB í reitinn síðari viðbætur kemur: 2005/27/EB.

2. gr.

Viðauki IV breytist þannig.

Í tölulið 45zc við tilskipun 2003/97/EB í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

2005/27/EB

L 81, 30.03.2005

***111/20053. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50 30. mars 1987, öðlast þegar gildi.

Samgönguráðuneytinu, 30. nóvember 2005.

Sturla Böðvarsson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica