Leita
Hreinsa Um leit

Samgönguráðuneyti

711/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð um mannflutninga í loftförum nr. 53/1976 ásamt síðari breytingum.

1. gr.

Liðir 8.2-8.5 falla brott.


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt IX. kafla, 19. og 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998, gildir um íslensk og erlend loftför sem íslenskur flugrekandi notar og ræður yfir, hvar sem þau eru stödd, staðfestist hér til þess að öðlast gildi nú þegar og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.


Samgönguráðuneytinu, 3. október 2002.

Sturla Böðvarsson.
Jóhann Guðmundsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica