Leita
Hreinsa Um leit

Samgönguráðuneyti

466/1991

Reglugerð um breytingu á reglugerð um eldsneytisáfyllingu loftfara nr.282/1980.

1. gr.

Við síðustu málsgrein greinar 6.2. bætist eftirfarandi setning:

"Aldrei má taka eldsneyti af eldsneytistönkum loftfars (defuel), þegar farþegar eru um borð, að fara um borð eða ganga frá borði."

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 150. gr. laga um loftferðir nr. 3421. maí 1964 til að öðlast þegar gildi, birtist hér með til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Samgönguráðuneytið, 2. október 1991.

Halldór Blöndal.

Halldór S. Kristjánsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica