Samgönguráðuneyti

665/1998

Reglugerð um breytingu á reglugerð um fjarskiptabúnað og fjarskipti íslenskra skipa nr. 295/1994. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um fjarskiptabúnað

og fjarskipti íslenskra skipa nr. 295/1994.

1. gr.

            Á eftir 29. gr. komi ný grein sem orðist svo:

Ákvæði til bráðabirgða.

            Fresta skal gildistöku ákvæða 2.2, 2.3, 8.6, 14.2, 14.3, 20.3 og 22.4 vegna eldri fiskiskipa 24 metra og lengri til 1. febrúar 2000.

2. gr.

            Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt lögum um eftirlit með skipum nr. 35/1993 öðlast þegar gildi.

Samgönguráðuneytinu, 10. nóvember 1998.

Halldór Blöndal.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica