Samgönguráðuneyti

80/1971

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 5 8. janúar 1970 um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Siglufjarðarkaupstað, nr, 111 10. ágúst 1956. - Brottfallin

REGLUGERÐ

Um breytingu á reglugerð nr. 5 8. janúar 1970 um breytingu á

hafnarreglugerð fyrir Siglufjarðarkaupstað, nr, 111 10. ágúst 1956.

 

1.gr.

 

Hafnargjöld samkvæmt reglugerðinni, þ.e. lestagjöld skv. VII. kafla, bryggjugjöld skv. VIII. Kafla og vörugjöld skv. IX. Kafla

 ( vörugjaldskrá) hækka um 17% (seytján af hundraði).

 

2.gr.

 

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt hafnalögum nr. 48.  29. apríl 1967, staðfestist hér með og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

 

Samgönguráðuneytið, 10. maí 1971.

 

Ingólfur Jónsson.

                                                     Kristinn Gunnarsson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica