Leita
Hreinsa Um leit

Samgönguráðuneyti

443/1979

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 53 27. febrúar 1976, um mannflutninga í loftförum, sbr. reglugerð nr. 293 25. júní 1979.

1. gr.

7. gr. orðist þannig:

Flutningur hreyfiskerts fólks.

7.1. Um flutning hreyfiskerts fólks gilda ákvæði sérstakrar reglugerðar eins og hún er á hverjum tíma.


 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 186. og 188. gr. laga nr. 34 21. maí 1964 um loftferðir og gildir um íslensk og erlend loftför sem íslenskur aðili notar eða ræður yfir, hvar sem þau eru stödd, staðfestist hér með til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim er hlut eiga að máli.

 

Samgönguráðuneytið, 18. október 1979.

 

Magnús H. Magnússon.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica