Samgönguráðuneyti

862/1999

Reglugerð um breyting á hafnarreglugerð fyrir Grindavík nr. 246/1990 - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Grindavík nr. 246/1990.

1. gr.

5. málsl. í tölul. 2.2. í 2. gr. orðast svo:

Bæjarstjórn kýs formann og varaformann hafnarstjórnar. Formaður stýrir fundum hafnarstjórnar og boðar til þeirra í samráði við bæjarstjóra.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt hafnalögum nr. 23/1994 með síðari breytingum, staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Samgönguráðuneytinu, 30. nóvember 1999.

Sturla Böðvarsson.

Jóhann Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica