Samgönguráðuneyti

604/1998

Reglugerð um breytingu á reglugerð um viðurkenningu notendabúnaðar á grundvelli sameiginlegra tæknilegra reglugerða á Evrópska efnahagssvæðinu nr. 589/1994. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um viðurkenningu notendabúnaðar

á grundvelli sameiginlegra tæknilegra reglugerða

á Evrópska efnahagssvæðinu nr. 589/1994.

1. gr.

            Á eftir 11. tölulið í X. viðauka komi nýr töluliður sem orðist svo:

12)       CTR 2: (ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB, nr. 96/71/EB): um aðgang að pakkaskiptum almennum gagnanetum (PSPDN) með X.25-silkiflötum samkvæmt CCITT-tilmælum.

            Samhæfði staðallinn er:

            NET 2 - önnur útgáfa 1994,

            9. og 10. þáttur frátaldir.

2. gr.

            Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt lögum um fjarskipti nr. 143/1996 og með hliðsjón af ofangreindum ákvörðunum framkvæmdastjórnar ESB, staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi.

Samgönguráðuneytinu, 30. september 1998.

Halldór Blöndal.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica