Samgönguráðuneyti

211/1985

Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Bakkafjörð nr. 302/1972 sbr. reglugerð nr. 187/1972. - Brottfallin

Reglugerð

um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Bakkafjörð nr. 302/1972

sbr. reglugerð nr. 187/1972.

 

1. gr.

1. gr. orðast svo:

Höfnin takmarkast af beinni línu sem hugsast dregin ú Svartnesi í Fossá í Fossdal utan við Gunnólfsvíkurfjall.

 

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt hafnalögum nr. 69/1984 staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

 

Samgönguráðuneytið, 20. maí 1985.

 Matthías Bjarnason

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica