Innviðaráðuneyti

681/2022

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/2003 um leigubifreiðar. - Brottfallin

1. gr.

I. liður 1. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

  1. Reykjavík, Kópavogsbæ, Hafnarfjarðarkaupstað, Garðabæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Reykjanesbæ, Grindavíkurbæ, Sveitarfélaginu Vogum og Suðurnesjabæ. Hámarkstala er 680 atvinnuleyfi.

 

2. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 8. gr. laga um leigubifreiðar nr. 134/2001, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

 

Innviðaráðuneytinu, 25. maí 2022.

 

Sigurður Ingi Jóhannsson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica