Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti

1057/2019

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

Viðauki IV við reglugerðina breytist þannig:

Undir fyrirsögninni "bifreiðir og eftirvagnar":

 1. Undir tölulið 45zza við reglugerð nr. 661/2009/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
  2019/543/ESB L 95, 4.4.2019 Birt í EES-viðbæti nr. 82, frá 10.10.2019, bls. 93-100
 2. Á eftir tölulið 45zzzc kemur nýr töluliður 45zzzd:
  45zzzd Ítarleg ákvæði varðandi umsókn um undanþágu frá markmiðum um sér­tæka losun koltvísýrings
  63/2011/ESB
    L 23, 27.1.2011 Birt í EES-viðbæti nr. 40, frá 29.6.2017, bls. 166-178
 3. Undir tölulið 45zzzd við reglugerð nr. 63/2011/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
  2019/248/ESB L 42, 13.2.2019 Birt í EES-viðbæti nr. 58, frá 18.7.2019, bls. 155
 4. Á eftir tölulið 45zzzd kemur nýr töluliður 45zzze:
  45zzze Hljóðstig vélknúinna ökutækja og hljóðdeyfi­kerfi
  540/2014/ESB
    L 158, 27.5.2014 Birt í EES-viðbæti nr. 63, frá 15.10.2015, bls. 974-1038
 5. Undir tölulið 45zzze við reglugerð nr. 540/2014/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:
  2019/839/ESB L 138, 24.5.2019 Birt í EES-viðbæti nr. 82 frá 10.10.2019, bls. 89-92
 6. Undir tölulið 45zzzb við reglugerð 2017/1152/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"),bætist við:
  2018/1003/ESB L 180, 17.7.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 58, frá 18.7.2019, bls. 156-161
 7. Undir tölulið 45zzzc við reglugerð 2017/1153/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
  2018/1002/ESB L 180, 17.7.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 58, frá 18.7.2019, bls. 162-167
 8. Undir tölulið 45zx við tilskipun 2007/46/EB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
  2019/318/ESB L 58, 26.2.2019 Birt í EES-viðbæti nr. 92 frá 14.11.2019, bls. 143-198
  2019/543/ESB L 95, 4.4.2019 Birt í EES-viðbæti nr. 82, frá 10.10.2019, bls. 93-100

Undir fyrirsögninni "bifhjól":

 1. Undir tölulið 45za við reglugerð nr. 168/2013/EB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
  2019/129/ESB L 30, 31.1.2019 Birt í EES-viðbæti nr. 82 frá 10.10.2019, bls. 101-106

Undir fyrirsögninni "dráttarvélar":

 1. Undir tölulið 28 við reglugerð nr. 167/2013/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
  2019/519/ESB L 91, 29.3.2019 Birt í EES-viðbæti nr. 82, frá 10.10.2019, bls. 107-109
 2. Undir tölulið 39 við reglugerð 2015/504/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") bætist við:
  2018/986/ESB L 182, 18.7.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 90, frá 7.11.2019, bls. 1-24

2. gr.

Með reglugerð þessari eru innleiddar reglugerðir 2019/543/ESB, 2019/248/ESB, 2019/839/ESB, 2018/1003/ESB, 2018/1002/ESB, 2019/318/ESB, 2019/129/ESB, 2019/519/ESB og 2018/986/ESB.

3. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 15. nóvember 2019.

F. h. r.

Sigurbergur Björnsson.

Jónas Birgir Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica