Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti

1079/2018

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

Viðauki IV við reglugerðina breytist þannig:

1) Undir fyrirsögninni "Dráttarvélar":

  1. Undir tölulið 28 við reglugerð nr. 167/2013/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    2018/829/ESB L 140, 6.6.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 72 frá 8.11.2018,
    bls. 147-149
  2. Undir tölulið 38 við reglugerð 2015/208/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") bætist við:
    2018/829/ESB L 140, 6.6.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 72 frá 8.11.2018,
    bls. 147-149

2) Undir fyrirsögninni "Bifhjól":

  1. Undir tölulið 45zi við reglugerð nr. 44/2014/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") bætist við:
    2018/295/ESB L 56, 28.2.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 72 frá 8.11.2018,
    bls. 117-146
  2. Undir tölulið 45zj við reglugerð nr. 134/2014/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") bætist við:
    2018/295/ESB L 56, 28.2.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 72 frá 8.11.2018,
    bls. 117-146

3) Undir fyrirsögninni "Bifreiðir og eftirvagnar":

  1. Undir tölulið 45zt við reglugerð nr. 715/2007/EB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting") bætist við:
    2017/1151/ESB L 175, 7.7.2017 Birt í EES-viðbæti nr. 75 frá 15.11.2018,
    bls 1-643
  2. Undir tölulið 45zzl við reglugerð nr. 582/2011/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting") bætist við:
    2018/932/ESB L 165, 2.7.2018 Birt í EES-viðbæti nr. 72 frá 8.112018,
    bls. 411-413
  3. Undir tölulið 45zzy við reglugerð nr. 510/2011/ESB (í reitina "Síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting") bætist við:
    2017/1154/ESB L 175, 7.7.2017 Birt í EES-viðbæti nr. 72 frá 8.11.2018,
    bls. 6-30

2. gr.

Með reglugerð þessari eru innleiddar reglugerðir 2018/829/ESB, 2018/295/ESB, 2017/1151/ESB, 2017/1154/ESB og 2018/932/ESB.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, öðlast þegar gildi.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 16. nóvember 2018.

F. h. r.

Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir.

Jónas Birgir Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica