Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti

919/2017

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

Viðauki IV við reglugerðina breytist þannig:

1) Undir fyrirsögninni "Bifreiðir og eftirvagnar":

  1. Undir tölulið 45zu við reglugerð nr. 692/2008/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    2016/646/ESB L 109, 26.4.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 17 frá 16.3.2017, bls. 745-766
    2015/45/ESB L 9, 15.1.2015 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 102-105
    2016/427/ESB L 82, 31.3.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 17 frá 16.3.2017, bls. 637-734
  2. Undir tölulið 45zx við tilskipun 2007/46/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    2015/45/ESB L 9, 15.1.2015 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 102-105
  3. Undir tölulið 45zzl við reglugerð nr. 582/2011/ESB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    2016/1718/ESB L 259, 27.9.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 31 frá 18.5.2017, bls. 20-60
  4. Á eftir tölulið 45zzu kemur nýr töluliður 45zzv:
    45zzv Staðlar um mengunar­varna­getu nýrra fólksbifreiða
    443/2009/EB
      L 40, 5.6.2009 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 145-159
  5. Undir tölulið 45zzv við tilskipun nr. 443/2009/EB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    1014/2010/ESB L 293, 11.11.2010 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 160-165
    63/2011/ESB L 23, 27.1.2011 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 166-178
    397/2013/ESB L 120, 1.5.2013 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 179-183
    333/2014/ESB L 103, 5.4.2014 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 184-190
    725/2011/ESB L 194, 26.7.2011 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 191-196
    2015/6/ESB L 3, 7.1.2015 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 202-203
  6. Á eftir tölulið 45zzv kemur nýr töluliður 45zzx:
    45zzx Kröfur um vöktun á koltvísýringslosun frá nýjum fólksbifreiðum
    nr. 1014/2010/ESB
      L 293, 11.11.2010 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 160-165
  7. Undir tölulið 45zzx við reglugerð nr. 1014/2010/ESB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    429/2012/ESB L 132, 23.5.2012 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 197-198
    396/2013/ESB L 120, 1.5.2013 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 199-201
  8. Á eftir tölulið 45zzx kemur nýr töluliður 45zzy:
    45zzy Staðlar um mengunar­varnar­getu léttra atvinnu­ökutækja nr. 510/2011/ESB   L 145, 31.5.2011 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 204-221
  9. Undir tölulið 45zzy við reglugerð nr. 510/2011/ESB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    205/2012/ESB L 132, 23.5.2012 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 226-230
    293/2012/ESB L 120, 1.5.2013 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 249-254
    114/2013/ESB L 132, 23.5.2012 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 231-240
    253/2014/ESB L 120, 1.5.2013 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 222-225
    404/2014/ESB L 120, 1.5.2013 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 242-248
    427/2014/ESB L 125, 26.4.2014 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 261-267
  10. Á eftir tölulið 45zzy kemur nýr töluliður 45zzz:
    45zzz Reglur um umsókn um undanþágu frá markmiðum um sér­tæka losun á kol­tvísýringi að því er varðar létt atvinnu­ökutæki
    114/2013/ESB
      L 132, 23.5.2012 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 231-240
  11. Undir tölulið 45zzz við reglugerð nr. 114/2013/ESB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    1047/2013/ESB L 285, 29.10.2013 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 241
    482/2014/ESB L 138, 13.5.2014 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 268
  12. Á eftir tölulið 45zzz kemur nýr töluliður 45zzza:
    45zzza Vöktun á losun kol­tví­sýrings frá nýjum léttum atvinnu­ökutækjum sem hafa verið gerðar­viður­kennd í fjölþrepa ferli
    293/2012/ESB
      L 120, 1.5.2013 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 249-254
  13. Undir tölulið 45zzza við reglugerð nr. 293/2012/ESB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    410/2014/ESB L 121, 24.4.2014 Birt í EES-viðbæti nr. 40 frá 29.6.2017, bls. 255-260

2) Undir fyrirsögninni "Bifhjól":

  1. Á eftir tölulið 45zg koma fjórir nýir töluliðir, 45zh, 45zi, 45zj, 45zk:
    45zh Notkunaröryggi fyrir ökutæki
    3/2014/ESB
      L 7, 10.1.2014 Birt í EES-viðbæti nr. 63 frá 15.10.2015, bls. 1039-1140
    45zi Smíði ökutækja og almennar kröfur
    44/2014/ESB
      L 25, 28.1.2014 Birt í EES-viðbæti nr. 63 frá 15.10.2015, bls. 2199-2300
    45zj Vistvænleiki og afköst knúningseiningar
    134/2014/ESB
      L 53, 21.2.2014 Birt í EES-viðbæti nr. 57 frá 13.10.2016, bls. 1013
    45zk Stjórnsýslukröfur
    901/2014/ESB
      L 249, 22.8.2014 Birt í EES-viðbæti nr. 27 frá 12.5.2015, bls. 1801-2002
  2. Undir tölulið 45zh við reglugerð nr. 3/2014/ESB (í reitina "Síðari viðbætur" "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:
    2016/1824/ESB L 279, 15.10.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 31 frá 18.5.2017, bls. 773-818
  3. Undir tölulið 45zi við reglugerð nr. 44/2014/ESB (í reitina "Síðari viðbætur" "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:
    2016/1824/ESB L 279, 15.10.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 31 frá 18.5.2017, bls. 773-818
  4. Undir tölulið 45zj við reglugerð nr. 134/2014/ESB (í reitina "Síðari viðbætur" "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:
    2016/1824L/ESB L 279, 15.10.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 31 frá 18.5.2017, bls. 773-818
  5. Undir tölulið 45zk við reglugerð nr. 901/2014/ESB (í reitina "Síðari viðbætur" "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:
    2016/1825/ESB L 279, 15.10.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 31 frá 18.5.2017, bls. 819-859

3) Undir fyrirsögninni "Dráttarvélar":

  1. Undir tölulið 28 við reglugerð nr. 167/2013/ESB (í reitina "Síðari viðbætur" "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), bætist við:
    2016/1788/ESB L 277, 13.10.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 31 frá 18.5.2017, bls. 860-918
  2. Á eftir tölulið 34 koma 5 nýir töluliðir, 35-39:
    35 Smíði ökutækja og almennar kröfur
    1322/2014/ESB
      L 364, 18.12.2014 Birt í EES-viðbæti nr. 27 frá 12.5.2016, bls. 53-367
    36 Vistvænleiki og afköst knúningseiningar
    2015/96/ESB
      L 16, 23.1.2015 Birt í EES-viðbæti nr. 57 frá 13.10.2016 bls. 883-903
    37 Hemlun ökutækja
    2015/68/ESB
      L 17, 23.1.2015 Birt í EES-viðbæti nr. 57 frá 13.10.2016 bls. 1340-1478
    38 Notkunaröryggi fyrir ökutæki
    2015/208/ESB
      L 42, 17.2.2015 Birt í EES-viðbæti nr. 27 frá 12.5.2016, bls. 1486-1660
    39 Stjórnsýslukröfur
    2015/504/ESB
      L 85, 28.3.2015 Birt í EES-viðbæti nr. 57 frá 13.10.2016 bls. 130-326
  3. Undir tölulið 35 við reglugerð nr. 1322/2014/ESB (í reitina "Síðari viðbætur" "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:
    2016/1788/ESB L 277, 13.10.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 31 frá 18.5.2017, bls. 860-918
  4. Undir tölulið 36 við reglugerð 2015/96/ESB (í reitina "Síðari viðbætur" "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:
    2016/1788/ESB L 277, 13.10.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 31 frá 18.5.2017, bls. 860-918
    2017/686/ESB L 99, 12.4.2017 Birt í EES-viðbæti nr. 48 frá 3.8.2017, bls. 926-927
  5. Undir tölulið 37 við reglugerð 2015/68/ESB (í reitina "Síðari viðbætur" "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:
    2016/1788/ESB L 277, 13.10.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 31 frá 18.5.2017, bls. 860-918
  6. Undir tölulið 38 við reglugerð 2015/208/ESB (í reitina "Síðari viðbætur" "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:
    2016/1788/ESB L 277, 13.10.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 31 frá 18.5.2017, bls. 860-918
  7. Undir tölulið 39 við reglugerð 2015/504/ESB (í reitina "Síðari viðbætur" "Stjórnar­tíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:
    2016/1789/ESB L 277, 13.10.2016 Birt í EES-viðbæti nr. 31 frá 18.5.2017, bls. 259-333

2. gr.

Með reglugerð þessari er innleiddar eftirtaldar reglugerðir: 2016/646/ESB, 2016/1824/ESB, 2016/1825/ESB, 2016/1788/ESB, 2016/1789/ESB, 2017/686/ESB, 2015/45/ESB, nr. 482/2014/ESB, nr. 1014/2010/ESB, nr. 63/2011/ESB, nr. 725/2011/ESB, nr. 429/2012/ESB, nr. 396/2013/ESB, nr. 397/2013/ESB nr. 333/2014/ESB, nr. 2015/6/ESB, nr. 205/2012/ESB, nr. 293/2012/ESB, nr. 114/2013/ESB, nr. 1047/2013/ESB, nr. 253/2014/ESB, nr. 404/2014/ESB, nr. 410/2014/ESB, nr. 427/2014/ESB, 2016/427/ESB og 2016/1718/ESB.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, öðlast þegar gildi.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 18. október 2017.

F. h. r.

Sigurbergur Björnsson.

Valgerður B. Eggertsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica